News

Víkingur pakkaði Bröndby saman í forkeppni Sambandsdeildar Evrópu karla í fótbolta í kvöld. Lokatölur í Víkinni 3-0 ...
Íslenska U-20 ára landslið kvenna í körfubolta er úr leik á Evrópumótinu sem fram fer í Portúgal. Liðið mætti Litáen í 8-liða ...
Íslensk-úkraínsk hjón hafa takmarkaða trú á að samtal Trump og Pútín myndi leiða til friðar í Úkraínu. Þau hafa misst vini á ...
Fyrsti markaskorari Stjörnunnar í kvöld í 3-0 sigri þeirra á Tindastól, Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir, gat verið mjög ánægð ...
Stjörnukonur lögðu Tindastól af velli með sannfærandi hætti í Bestu deild kvenna í dag. Stjarnan var betri aðilinn nánast ...
Flokkurinn fyrir sjálfstætt Austur-Grænland kann að koma fólki spánskt fyrir sjónir en nú er hann orðinn að veruleika.
Valur jafnaði Þór/KA að stigum í Bestu deild kvenna með 1-2 sigri í Boganum á Akureyri í kvöld. Ragnheiður Þórunn Jónsdóttir ...
Kylfingarnir Hulda Klara Gestsdóttir og Karen Lind Stefánsdóttir, báðar úr GKG, eru leiða eftir fyrsta hring á Íslandsmótinu ...
Valur vann mikilvægan sigur á Þór/KA þegar liðin mættust á Akureyri í Bestu deild kvenna í fótbolta. Liðin eru nú jöfn að ...
Breiðablik gerði 1-1 jafntefli við lið Zrinjski Mostar frá Bosníu í fyrri leik liðanna í forkeppni Evrópudeildarinnar ytra í ...
Lúkas Geir Ingvarsson, einn sakborninga í Gufunesmálinu svokallaða, er sá sem grunaður er um að reyna að fá yngsta ...